Landsfundur Samfylkingingarinnar 2011

Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn helgina 21.-23. október næstkomandi. Ungir jafnaðarmenn ætla að fjölmenna á fundinn og taka þátt í mótun stefnu flokksins til framtíðar.

Landsfundur Samfylkingarinnar verður haldinn helgina 21.-23. október næstkomandi.

Ungir jafnaðarmenn ætla að fjölmenna á fundinn og taka þátt í mótun stefnu flokksins til framtíðar.

Við skorum á alla félaga í aðildarfélögum Ungra jafnaðarmanna að bjóða sig fram til setu á landsfundinum. Það má gera með því skrá sig hér.

Ungir jafnaðarmenn ætla að halda tvo félagsfundi til að undirbúa málefnastarfið á landsfundinum. Fyrri fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 4. október, sá seinni verður haldinn mánudaginn 10. október. Fundirnir verða haldnir á Hallveigarstíg 1 og hefjast kl. 20.

Kveðja

Miðstjórn UJ

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand