Jólamiðstöð UJ

Ungir jafnaðarmenn eru með jólamiðstöð á horni Skólavörustígs og Laugavegs. Dagskrá fyrir næstu daga má nálgast hér á vefnum! Öllum er velkomið að mæta.

Dagskrá félagsmiðstöðvar UJ fram að jólum:

Þriðjudagur 22. desember

Félagsmiðstöð opnar klukkan 14:00

16:00   Félagshyggjuverðlaun Ungra jafnaðarmanna afhent

Guðrún Ögmundsdóttir formaður dómnefndar afhentir verðlaunin.

17:00   Kaupmannarhafnarráðstefnan

Þórunn Sveinbjarnar og fleiri koma og ræða um helstu niðurstöður Loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn.  Hvert erum við að fara, hvað þurfum við að gera.

21:00   Pöbb Quiz Ungra Jafnaðarmanna

Gleðileg stemning í félagsmiðstöð UJ.

Miðvikudagurinn 23 Desember

Félagsmiðstöðin opnar klukkan 14:00

Ungir jafnaðarmenn verða með heitt á könnunni og eitthvað með’ví.

18:00   Ungir Jafnaðarmenn gefa súpu og kakó í Friðargöngunni

Fjölmennum og sýnum að við erum öflugasta ungliðahreyfingin á Íslandi í dag.

Það er ákaflega mikilvægt að þið áframsendið dagskránna á ykkar fólk og fjölmennið sjálf.  Sérstaklega er mikilvægt að mæta á Félagshyggjuverðlaunin og á Loftslagsumræðuna.  Við gerum ráð fyrir að sjá ykkur öll þar…

Með kveðju
Ungir jafnaðarmenn

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið