Jöfn og frjáls — ársrit Ungra jafnaðarmanna 2020

Nýjasta eintak Jöfn og frjáls, ársrits Ungra jafnaðarmanna, kom út á landsþingi hreyfingarinnar þann 5. september 2020. Í þessari útgáfu blaðsins er fjallað um heilbrigðismál á Íslandi með hliðsjón af yfirstandandi kórónaveirufaraldrinum.

Hér er hægt að nálgast blaðið á rafrænu formi.

Útgefandi: Ungir jafnaðarmenn
Útgáfustjóri: Þorgrímur Kári Snævarr
Uppsetning: Reykjavík Underground
www.reykjavik-underground.com
Prentun: Oddi ehf.
Teikningar: Stefanía Snædís Johnsen
Forsíða: Árni Jón Gunnarsson
Prófarkalestur: Alexandra van Erven og Oddur Sigþór
Hilmarsson

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand