Framkvæmdarstjórn UJ með utanríkisráðherra

Miðvikudaginn 7. nóvember bauð utanríkisráðherra nýrri framkvæmdarstjórn UJ til hádegisfundar í ráðuneytinu. Framkvæmdarstjórn ungra jafnaðarmanna átti óformlegan fund með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra miðvikudaginn 7. nóvember. Bauð utanríkisráðherra ungliðunum til hádegisfundar. Í utanríkisráðuneytinu átti Framkvæmdarstjórn ungra jafnaðarmanna gott spjall við utanríkisráðherra um ungliðastarfið og ýmis tækifæri í utanríkismálum.

Hér með vilja ungir jafnaðarmenn þakka utanríkisráðuneytinu sem og ráðherra fyrir góðar móttökur.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið