Formannsefnin grilluð

Stúdentakjallarinn og Ungir jafnaðarmenn bjóða stúdentum við Háskóla Íslands sem og öðrum gestum í "Stúdentahakkavélina", hádegisfund með frambjóðendum til formanns Samfylkingarinnar.

Stúdentakjallarinn og Ungir jafnaðarmenn bjóða stúdentum við Háskóla Íslands sem og öðrum gestum í „Stúdentahakkavélina“, hádegisfund með frambjóðendum til formanns Samfylkingarinnar.

Stúdentakjallarinn er vettvangur þessa glæsta viðburðar en hann fer fram miðvikudaginn 23. janúar kl.12:00. Gengið er inn fyrir utan Háskólatorg.

Allir eru velkomnir og hvattir til að spyrja krefjandi spurninga

Viðburðurinn  á facebook

Deila

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur