Ég er jafnaðarmaður!

 

Við Ungir Jafnaðarmenn viljum bjóða þér á málfund klukkan 15:00 Laugardaginn 23.mars. Málþingið er sniðið í kringum jafnaðarmennsku og hvernig stefnunni er framfylgt.

Dagskrá:
15:00 – Stefán Rafn, formaður UJ, setur þingið.

15:20 – Birgir Hermannsson, stjórnmálafræðingur, ræðir við okkur um fræðilegan bakgrunn jafnaðarstefnunnar.

15:50 – Kaffihlé(með kökum og kaffi(döh))

16:00 – Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, spjallar við okkur um stöðu jafnaðarstefnunnar innan Samfylkingarinnar.

16:30 – Hrafnhildur Ragnarsdóttir, formaður Kvennahreyfingarinnar, tekur okkur í spjall um Kvennahreyfinguna, feminisma og ungar konur í stjórnmálum.

17:00 – Hver er útópísk framtíð jafnaðarmanna?

17:30 – Formlegu málþingi slitið.

21:00 – ÞINGHÓF JAFNAÐARMANNA.
Þar spjöllum við um jöfnuð á óformlegri hátt.

Undursamlega hysterísk ástarkveðja,
Ungir Jafnaðarmenn

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið