Category: Umsagnir og ályktanir

Umsagnir og ályktanir

Gunnar Braga burt!

Ungir jafnaðarmenn skora á Gunnar Braga Sveinsson að segja af sér sem utanríkisráðherra vegna ófaglegra og ólýðræðislegra vinnubragða. Ákvörðun núverandi ríkisstjórnar um að stöðva aðildarviðræður

Umsagnir og ályktanir

Vegna umfjöllunar um ályktun Ungra jafnaðarmanna

Í tilefni af umfjöllun í fjölmiðlum um ályktun Ungra jafnaðarmanna um Landsdómsmálið sem miðstjórn samtakanna sendi frá sér á sunnudagskvöld þykir okkur ástæða til að koma eftirfarandi á framfæri.

Umsagnir og ályktanir

Besta Reykjavík

Þegar fyrsta fjárhagsáætlun Samfylkingar og Besta flokks kom út fyrir einu ár var staðan erfið.

Umsagnir og ályktanir

HJÁLPUM NORÐMÖNNUM!

Ungir jafnaðarmenn hafa miklar áhyggjur af smjörskortinum sem upp er kominn í Noregi.

Umsagnir og ályktanir

Declaration on Palestine

We, the Young Social Democrats of Iceland, are very proud to announce that today the Icelandic Parliament approved a resolution about a sovereign and independent Palestine.

Umsagnir og ályktanir

Ályktun Ungra jafnaðarmanna um sjálfstæði Palestínu

Ungir jafnaðarmenn fagna því að Alþingi hafi samþykkt þingsálykunartillögu utanríkisráðherra, þess efnis að Íslendingar viðurkenni sjálfstæði og fullveldi Palestínu. Nú eru Íslendingar komnir í hóp

Umsagnir og ályktanir

Ályktun Hallveigar um kynjafræði

Hallveig Ungir Jafnaðarmenn í Reykjavík vill að kynjafræði verði gerð að skylduáfanga á öllum brautum framhaldsskóla. Í kynjafræði fá nemendur tækifæri til að horfa gagnrýnum

Umsagnir og ályktanir

Ályktun Ungra Jafnaðarmanna vegna Dirty Night

Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir ánægju sinni með ákvörðun Jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogsbæjar um að leggja fram kæru á hendur skemmtanahaldara Players og umboðsskrifstofunni agent.is vegna