ATH Útgáfugleði færð

Vegna brunans í Austurstræti hefur verið ákveðið að færa útgáfugleði kosningablaðs ungs Samfylkingarfólks – Jöfn og frjáls – í kosningaskrifstofu flokksins í Landssímahúsinu gamla við Austurvöll. Gleðin hefst kl. 21. Vegna brunans í Austurstræti hefur verið ákveðið að færa útgáfugleði kosningablaðs ungs Samfylkingarfólks – Jöfn og frjáls – í kosningaskrifstofu flokksins í Landssímahúsinu gamla við Austurvöll. Gleðin hefst kl. 21.

Sem fyrr var blaðinu ritstýrt af Helgu Tryggvadóttir og komu auk hennar fjölmargir að vinnu við blaðið sem er hið glæsilegasta.

Og sem fyrr ætlar Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður okkar fallega flokks, að veita blaðinu formlega viðtöku. Boðið verður uppá léttar veitingar fyrir þá fyrstu og þyrstu sem og massíft hressan og góðan félagsskap.

Sjáumst.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand