Af réttarhöldum

Í dag hófust réttarhöld á hendur hryðjuverkamanni. Næstu vikur mun hann geta tjáð heiminum hugsjónir sínar, þar sem fjölmiðlaumfjöllunin verður gríðarleg, og því mun hann fá mikla athygli.

Í dag hófust réttarhöld  á hendur hryðjuverkamanni. Næstu vikur mun hann geta tjáð heiminum hugsjónir sínar, þar sem fjölmiðlaumfjöllunin verður gríðarleg, og því mun hann fá mikla athygli.

Hugur okkar í UJ og hjarta er í dag með norsku félögum okkar í systurflokk okkar AUF. Næstu vikur munu reynast þeim mjög erfiðar, og erfitt verður að þurfa að rifja upp þennan hryllilega dag skref fyrir skref. Því munum við í Ungum jafnaðarmönnum næstu daga og vikur heiðra og muna það sem Utøya og AUF-baráttan snýst í raun og veru um: Trú ungs fólks á það að lýðræðið geti breytt og bætt heiminn, og að saman getum við búið til jafnara ogbetra samfélag!

Undirrituð Sigrún Skaftadóttir er Alþjóðafulltrúi Ungra jafnaðarmanna

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið