Ungt fólk í fókus

UNGT FÓLK Í FÓKUS

Laugardaginn 10. mars 2012  |  Rúgbrauðsgerðin Borgartúni 6, Reykjavík

Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar

09.00        Unga Ísland – land tækifæranna

Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra setur fundinn

Næstu skref í umbótastarfi Samfylkingarinnar

Margrét S. Björnsdóttir, formaður framkvæmdastjórnar

Tillaga um endurskoðuð fundarsköp flokksstjórnar

Margrét S. Björnsdóttir, formaður framkvæmdastjórnar

Tillaga um siðareglur Samfylkingarinnar

Inga Sigrún Atladóttir, bæjarfulltrúi í Vogum

Tillaga um skuldbindandi reglur um aðferðir við val á framboðslista

Eysteinn Eyjólfsson,upplýsingafulltrúi

Umræður og afgreiðsla tillagna.

UNGT FÓLK Í FÓKUS – opinn fundur – allir velkomnir

11.30 Ávörp og hugleiðingar

Lárus R. Haraldsson, gjaldkeri Ungra jafnaðarmanna
Guðfinnur Sveinsson
, nemi í heimspeki í HÍ
Heiða Karen Sæbergsdóttir,
fulltrúi Sambands íslenskra framhaldsskólanema
Kristín Soffía Jónsdóttir, verkfræðingur

Aðgerðaáætlun Samfylkingarinnar  í málefnum ungs fólks

– hver er staðan í dag?

Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar og formaður borgarráðs

Umræður

12.30 Hádegishlé

13.00 Staða ung fólks í dag

Arnaldur Sölvi Kristjánsson, hagfræðingur hjá Þjóðmálastofnun Íslands

13.15 Hugmyndasmiðja

Unnið verður á „málefnaborðum“:

Hver á framtíðina? – Jafnrétti og félagslegt réttlæti

Alls konar nám – Menntamál

Öruggur staður til að vera á – Húsnæðis- og skipulagsmál

Frjáls framtíð – Atvinnumál,  nýsköpun

Tækifæri fyrir alla – Velferðarmál

Lýðræði skal á landanum byggja – Virk þátttaka í lýðræðissamfélagi

Björt framtíð – Evrópumál

15.45 Niðurstöður hvers borðs  kynntar

– aðgerðaáætlun í málefnum ungs fólks – næstu skref

16.15 Önnur mál

17.00 Áætluð fundarlok

Fundarstjórar:  Margrét S. Björnsdóttir, formaður framkvæmdastjórnar

Margrét K. Sverrisdóttir, varaformaður framkvæmdastjórnar

Hægt verður að kaupa léttan mat í hádeginu á staðnum.

Að loknum fundi verður boðið uppá léttar veitingar.

Flokkstjórnarfundurinn er opinn félögum í Samfylkingunni, einungis flokksstjórnarfulltrúar hafa atkvæðisrétt. Eftir kl. 11.30 er fundurinn opinn  öllum áhugasömum um málefni ungs fólks.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand