Ályktun Ungra jafnaðarmanna um stöðu sóttvarna á landamærum

Ungir jafnaðarmenn krefjast þess að lausatökum stjórnarflokkanna í sóttvarnamálum linni og að Alþingikomi saman án tafar svo renna megi skýrum lagastoðum undir nauðsynlegar sóttvarnir á landamærunum. Undanfarin misseri hafa vinnubrögð […]
Heilbrigðiskerfi í skugga Sjálfstæðisflokksins

PISTILL Eftir bankahrunið gefst okkur tækifæri á að endurmeta gildi okkar og viðmið. Ekki viljum við viðhalda þeim gildum sem hafa verið viðhöfð síðasta áratug eða hvað? Með þeim viðhöldum […]
Algjört teknó

LEIÐARI Langveik börn og aldraðir fá ásamt fleirum að kenna á tæknihyggju sem notuð er til að réttlæta nýtilkomin innlagnargjöld á sjúkrahús á Íslandi. Sumir jafnaðarmenn, teknókratar, hafa meira að […]
Forgangsraða!

Ég vil frekar fara þá leið en taka upp komugjöld vegna innlagnar á sjúkrahús eins nú á að gera. Grafalvarlegt. Er þetta táknræn gjaldtaka sem sýnir að tækifærið til að […]