Stefnumótun 2050 Sandgerði

Ungir jafnðarmenn standa fyrir hugarflugsfundi í Sandgerði og hvetjum við allt ungt fólk til að fjölmenna og taka þátt í að skapa framtíðarsýn sem byggir á jöfnuði og réttlæti.

Ungir jafnðarmenn standa fyrir hugarflugsfundi í Sandgerði og hvetjum við allt ungt fólk til að fjölmenna og taka þátt í að skapa framtíðarsýn sem byggir á jöfnuði og réttlæti.

Verum virk, látum raddir okkar heyrast og komum og tökum þátt! Léttar veitingar í boði Uj að fundi loknum.

Fundurinn verður að þessu sinni haldinn í félagsheimilinu Vörðunni í Sandgerði Laugardaginn 12. mars kl.16:00 – 19:00.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið