Léttlest á höfuðborgarsvæðinu!

Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins til ársins 2040 hefur verið samþykkt í öllum sveitarstjórnum og staðfest af Skipulagsstofnun.

Hryggjarstykkið í stefnunni er sögð vera Borgarlína, nýtt léttlestar-og hraðvagnakerfi, sem tengir kjarna sveitarfélaganna. Gert er ráð fyrir að meðfram Borgarlínu verði eftirsóknarverð uppbyggingarsvæði fyrir íbúa og atvinnulíf. Þetta komi til með að fá fleiri til að nota sér almenningssamgöngur og skapa skilyrði fyrir bætta þjónustu.

 

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand