Stjórnmálaályktun landsþings 2023: Frelsisbarátta er réttindabarátta

Orðið frelsi hefur misst merkingu sína í nútímasamfélagi. Hvort sem um ræðir frelsi í víðu samhengi eða einstaklingsfrelsi er megin markmiðið að tryggja fólki frelsi til þess að lifa góðu […]
Landsþing Ungs jafnaðarfólks 2022

Landsþing Ungs jafnaðarfólks – UJ var haldið í dag, laugardaginn, 27. ágúst, í Kornhlöðunni í Reykjavík. Arnór Heiðar Benónýsson, 25 ára kennaranemi, var kjörinn forseti UJ og tekur við af […]
Stjórnmálaályktun Ungs jafnaðarfólks samþykkt á landsþingi 2022

STJÓRNMÁLAÁLYKTUN landsþings Ungs jafnaðarfólks 27. ágúst 2022 Mótvægisaðgerðir fyrir ungt og tekjulægra fólk Landsþing Ungs jafnaðarfólks kallar eftir mótvægisaðgerðum fyrir ungt og tekjulægra fólk vegna verðbólgu og snarpra vaxtahækkana. Seðlabankastjóri […]
Ályktun Ungs jafnaðarfólks vegna viðbragða lögreglu við friðsælum mótmælum við rússneska sendiráðið

Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna gagnrýnir harðlega ofsafengin viðbrögð lögregluyfirvalda viðfriðsamlegum mótmælum Sambands ungra sjálfstæðismanna við rússneska sendiráðið áþriðjudag. Það er með öllu ólíðandi að vopnuð sérsveit sé kölluð út til að […]