Landsþing Ungs jafnaðarfólks 2022

Landsþing Ungs jafnaðarfólks – UJ var haldið í dag, laugardaginn, 27. ágúst, í Kornhlöðunni í Reykjavík. Arnór Heiðar Benónýsson, 25 ára kennaranemi, var kjörinn forseti UJ og tekur við af […]

Stjórnmálaályktun Ungs jafnaðarfólks samþykkt á landsþingi 2022

STJÓRNMÁLAÁLYKTUN landsþings Ungs jafnaðarfólks 27. ágúst 2022 Mótvægisaðgerðir fyrir ungt og tekjulægra fólk Landsþing Ungs jafnaðarfólks kallar eftir mótvægisaðgerðum fyrir ungt og tekjulægra fólk vegna verðbólgu og snarpra vaxtahækkana. Seðlabankastjóri […]