Aðalfundur Ungar jafnaðarmanna í Hafnarfirði

Aðalfundur Ungar jafnaðarmanna í Hafnarfirði verður haldin 20. apríl í sal Samfylkingarinar í Hafnarfirði að Strandgötu 43. Fundur hefst stundvíslega klukkan 19:30

Verður haldin 20. apríl í sal Samfylkingarinar í Hafnarfirði að Strandgötu 43.

Fundur hefst stundvíslega klukkan 19:30

Dagskrá fundar:

1. Kosning fundarstjóra, sbr. 1. mgr. 8. gr. laga UJH, og ritara.

2. Skýrsla stjórnar og umræður.

3. Skýrsla gjaldkera og umræður, samþykkt reikninga.

4. Lagabreytingar.

5. Skemmtiatriði.

6. Umræða og afgreiðsla ályktana.

7. Kynning á frambjóðendum.

8. Kosning í embætti:

9. Val á heiðursfélaga/félögum ársins.

10. Hátíðarræða gests aðalfundar.

Fundarslit.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið