Ungt jafnaðarfólk er nafn ungliðahreyfingar Samfylkingarinnar og var hreyfingin stofnuð 11. mars 2000. Hreyfingin er opinn og lýðræðislegur vettvangur fyrir skapandi umræður og félagsstarf ungs jafnaðar- og félagshyggjufólks.
Hreyfingin hefur það markmið að efla nýsköpun og frumkvæði ungs jafnaðar- og félagshyggjufólks með því að stofna til víðtækra skoðanaskipta, umræðu og málefnavinnu, einkum í málaflokkum er varða ungt fólk og byggja á grunnhugmyndum jafnaðarstefnunnar um frelsi, jafnrétti, og bræðralag.
Þá hefur hreyfingin það markmið að auka samskipti og samkennd ungs jafnaðar- og félagshyggjufólks með öflugu félagsstarfi og útgáfu.
Ungt jafnaðarfólk aðhyllast lýðræðislegt þjóðskipulag byggt á virkri þátttöku almennings, valddreifingu, fyllstu mannréttindum og félagslegu réttlæti.
Aðild að Ungu jafnaðarfólki geta öll félög og málefnahópar átt, svo framarlega sem meðlimir félaganna/hópanna sé fólk á aldrinum 16 til 35 ára sem vill vinna að framgangi félagshyggju og jafnaðarstefnu og gangast undir lög Ungra jafnaðarmanna.
Alls hafa verið stofnuð fimmtán aðildarfélög að Ungu jafnaðarfólki: í Reykjavík, í Kópavogi, í Hafnarfirði, í Mosfellsbæ, á Suðurnesjum, á Suðurlandi, í Hveragerði, á Akranesi, á Austurlandi, í Vestmannaeyjum, á Ísafirði, á Siglufirði, í Þingeyjarsýslum, í Garðarbæ og á Seltjarnarnesi. Æðsta vald samtakanna er í höndum landsfundar, en þess á milli hvílir ákvörðunarvald hjá miðstjórn og framkvæmdavald hreyfingarinnar hjá framkvæmdastjórn Ungs jafnaðarfólks.
Hallveigarstígur 1, 101 Reykjavík
forseti@uj.is
Skrifstofa Samfylkingar
414 2200
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-advertisement | 1 year | Set by the GDPR Cookie Consent plugin, this cookie is used to record the user consent for the cookies in the "Advertisement" category . |
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
elementor | never | This cookie is used by the website's WordPress theme. It allows the website owner to implement or change the website's content in real-time. |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
_gat | 1 minute | This cookie is installed by Google Universal Analytics to restrain request rate and thus limit the collection of data on high traffic sites. |
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
_ga | 2 years | The _ga cookie, installed by Google Analytics, calculates visitor, session and campaign data and also keeps track of site usage for the site's analytics report. The cookie stores information anonymously and assigns a randomly generated number to recognize unique visitors. |
_gid | 1 day | Installed by Google Analytics, _gid cookie stores information on how visitors use a website, while also creating an analytics report of the website's performance. Some of the data that are collected include the number of visitors, their source, and the pages they visit anonymously. |