Mikilvægt að boltinn haldi áfram að rúlla

Byltingin byrjar ekki alltaf í reykfylltum bakherbergjum eins og ljóst varð í mars á þessu ári þegar Free the nipple dagurinn, eða dagur frelsunar geirvörtunnar var haldinn hátíðlegur í Verslunarskóla […]

Byltingarbörnin

Leiðari 1. tölublaðs af ,,Jöfn og frjáls“, tímariti Ungra jafnaðarmanna Í menntaskólum landsins hefur á síðustu misserum myndast byltingarkennt andrúmsloft þar sem femínismi og mannréttindabarátta fylla hvern krók og kima. […]