Umsögn Ungra jafnaðarmanna um tillögu mennta- og menningarmálaráðherra að breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla, mál nr. 160/2020. Ungir jafnaðarmenn leggjast gegn...

Grá fjárlög ríkisstjórnarinnar ávísun á atvinnuleysi og stöðnun
Ályktun Ungra jafnaðarmanna um fjárlagafrumvarp og fjárlagaáætlun ríkisstjórnarinnar Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir vonbrigðum með síðasta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, fullkomið...

Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna vegna skotárása á bifreið bogarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka
Ungir jafnaðarmenn fordæma árásir á skrifstofur stjórnmálaflokka og á bíl við heimili borgarstjóra. Árásirnar eru alvarlegar og ekki síst þegar...

Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna vegna brots fjármála- og efnahagsráðherra á sóttvarnarreglum á Þorláksmessu
Á aðfangadag bárust fregnir af því að lögregla hefði staðið fjármála- og efnahagsráðherra að því að brjóta sóttvarnarreglur með viðveru...

Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna vegna dóms yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu
Reykjavík, 04.12.2020 Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna vegna dóms yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Guðmundar Andra Ástráðssonar gegn Íslandi Ungir jafnaðarmenn kalla...