

Útgáfuhóf politik.is
17
sep
2021
Í tilefni af því að ný vefsíða Ungra jafnaðarmanna fer í loftið föstudaginn 17. september blæs UJ til útgáfuhófs. Þar að auki kemur kosningaútgáfa af Jöfn og Frjáls út sama kvöld.
Ekki láta ykkur vanta!