Loading Events

Kosningapartí Ungra jafnaðarmanna í Mathöllinni á Selfossi

17 sep 2021
Stjórn Sigríðar – Ungra jafnaðarmanna á Suðurlandi býður í kosningaPARTÝ í Mathöllinni á Selfossi frá kl. 20:00 föstudaginn 17. september. Kaldir drykkir á krananum og óáfengir fyrir yngstu gestina! 🥳
Dagskráin er bara veisla, chill og spjall og öllu ungu fólki er velkomið að taka þátt í gleðinni með okkur, jafnt sannfærðum jafnaðarmönnum sem öðrum. Tökum vel á móti nýju og forvitnu fólki!
Partýið stendur eins lengi og staðarhaldarar í Mathöllinni leyfa!

Deila viðburði