Ályktun: UJ fordæmir stríðsglæpi Ísraels

Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna samþykkti eftirfarandi ályktun um átökin fyrir botni Miðjarðarhafs: Ungir jafnaðarmenn fordæma hernaðaraðgerðir ísraelskra yfirvalda á Gaza. Ofbeldið fyrir botni Miðjarðarhafs verður að stöðva, enda bitnar það verst […]
Ófyrirgefanleg vinnubrögð „lýðræðisríkisins“ Ísraels

PISTILL Eftir að vopnahlé Ísraelsmanna og Palestínumanna rann út í sandinn fyrir nokkrum vikum síðan tók „lýðræðisríkið“ Ísrael sér á hendur eitt blóðugasta og umdeildasta verkefni síðari ára, að útrýma […]