Veitum 500 flóttamönnum tækifæri á nýju lífi á Íslandi!
Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna ályktar: Stríðið í Sýrlandi hefur kostað hundruði þúsunda manns lífið og drifið milljónir á flótta. Vesturlönd geta ekki setið hjá meðan ein stærsta flóttamannakrísa sögunnar ríður yfir. […]
Ályktun: UJ fordæmir stríðsglæpi Ísraels
Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna samþykkti eftirfarandi ályktun um átökin fyrir botni Miðjarðarhafs: Ungir jafnaðarmenn fordæma hernaðaraðgerðir ísraelskra yfirvalda á Gaza. Ofbeldið fyrir botni Miðjarðarhafs verður að stöðva, enda bitnar það verst […]