Meirihlutinn ræður!

Í byrjun vikunnar urðu Hafnfirðingar vitni að einhverri mestu valdníðslu síðari ára í hafnfirskum stjórnmálum. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar valtaði yfir allt sem kalla má lýðræðisleg og eðlileg vinnubrögð […]

Óskar Steinn gefur kost á sér sem formaður Bersans

Óskar Steinn Ómarsson gefur aftur kost á sér sem formaður Bersans – félags ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði. Bersinn heldur aðalfund sinn mánudaginn 15. desember kl.20:00 við Strandgötu 43. „Það er […]