Bersinn: Hafnfirðingar veiti flóttamönnum skjól
Bersinn – félag Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði skorar á bæjaryfirvöld í bænum að taka við flóttamönnum. Í ályktun sem Bersinn sendi út í morgun segir m.a. að félagið taki undir með […]
Veitum 500 flóttamönnum tækifæri á nýju lífi á Íslandi!
Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna ályktar: Stríðið í Sýrlandi hefur kostað hundruði þúsunda manns lífið og drifið milljónir á flótta. Vesturlönd geta ekki setið hjá meðan ein stærsta flóttamannakrísa sögunnar ríður yfir. […]