Eru stjórnmál fyrir alla?

Ef við lítum yfir litla míkró-samfélagið sem hið háa Alþingi Íslendinga er, er nokkuð augljóst að hópurinn er einkar einsleitur.  Uppistaðan eru hinir nafntoguðu miðaldra hvítu karlmenn og næsti hópur […]