Í framkvæmdastjórn eiga sæti sex meðstjórnendur auk formanns. Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna fer með æðsta vald samtakanna milli landsþinga. Í miðstjórn eiga sæti allir fulltrúar í framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna auk tólf fulltrúa sem eru kosnir á landsþingi. Að auki hafa fulla aðild að miðstjórn allir formenn aðildarfélaga Ungra jafnaðarmanna.

Hér má sjá framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna 2018-2019

Hér má sjá miðstjórn Ungra jafnaðarmanna 2018-2019