Meirihlutinn ræður!
Í byrjun vikunnar urðu Hafnfirðingar vitni að einhverri mestu valdníðslu síðari ára í hafnfirskum stjórnmálum. Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar valtaði yfir allt sem kalla má lýðræðisleg og eðlileg vinnubrögð […]