Minnangarathöfn vegna voðaverkanna í Útey

Í dag eru þrjú ár liðin frá þeim hræðilegu atburðum sem áttu sér stað í Útey. Því verða Ungir jafnaðarmenn með lágstemmda minningarathöfn við Minningarlundinn í Vatnsmýrinni. Gengið verður frá […]