Stefán Rafn í forsvari fyrir Unga jafnaðarmenn í Norðurlandaráði
Á þingi Norðurlandaráðs æskunnar haldið í Stokkhólmi 24 – 26 október var Stefán Rafn Sigurbjörnsson tilnefndur til að vera í forsvari fyrir Unga jafnaðarmenn í stjórn Norðurlandaráðs æskunnar (UNR). Hann […]