Grænn sósíalismi -braut að betri heimi
Natan Kolbeinsson skrifar um grænan sósíalisma. „Heimurinn er með hita sem stafar af hlýnun jarðar og sjúkdómurinn er hið kapítalíska hagkerfi.“ -Evo Morales, forseti Bólivíu Grænn sósíalismi er samþætting hugmyndafræði […]