Óskar Steinn gefur kost á sér sem formaður Bersans
Óskar Steinn Ómarsson gefur aftur kost á sér sem formaður Bersans – félags ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði. Bersinn heldur aðalfund sinn mánudaginn 15. desember kl.20:00 við Strandgötu 43. „Það er […]