Ábyrgð Samfylkingarinnar

Samfylkingin þarf að axla ábyrgð. Það er ekki fyrr en að flokkurinn hefur gert það, sem hann endurheimtir aftur trúverðugleika sinn sem jafnaðarmannaflokkur.