Hleð Viðburðir

Útgáfuhóf Jöfn og Frjáls / Landsþingspepp

27 ágú 2024

Útgáfu Jöfn og Frjáls verður fagnað með pompi og prakt þriðjudaginn 27. ágúst!

Óli Valur, ritstjóri Jöfn og Frjáls mun fara yfir innihalds blaðsins.

Blaðið, sem kemur út á prenti, verður einnig aðgengilegt á heimasíðu Ungs Jafnaðarfólks politik.is

Þá er 27. ágúst einnig síðasti dagurinn til þess að skrá sig á Landsþing Ungs Jafnaðarfólks og geta áhugasamir gestir skráð sig á staðnum.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Deila viðburði

  • Þessi viðburður er liðinn.

Upplýsingar

Dags:
27 ágúst
Tími:
20:00 - 22:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Hallveigarstígur

Skipuleggjandi

Ungt Jafnaðarfolk
Netfang
forseti@uj.is
View Skipuleggjandi Website