Loading Events

LANDSÞINGSPEPP

25 ágú 2022
Kæru vinir!
Ungir jafnaðarmenn halda partí í samvinnu við aðildarfélög UJ á höfuðborgarsvæðinu þann 25. ágúst á Húrra. Dj rasley spilar, bolir og annað merch til sölu, frír bjór á meðan birgðir endast 🍻 Við fögnum líka útgáfu blaðsins Jöfn & frjáls sem verður gefið út í aðdraganda landsþings UJ 27. ágúst 🌹
Öll eru velkomin!
Húsið opnar kl. 20:00. Hjólastólaaðgengi er til staðar en með takmörkunum vegna þröskulda – hafið samband við okkur fyrir frekari upplýsingar!
//
Dear friends!
The Social Democratic Youth (UJ) will be hosting a party next Thursday, August 25th at Húrra. DJ rasley will play dance tunes, we will be selling T-shirts and other merchandise, and free beer for those who are first to attend 🍻 We will also be celebrating the publication of our magazine, Jöfn & frjáls.
All are welcome!
The venue opens at 8 p.m.

Deila viðburði

  • Þessi viðburður er liðinn.

Upplýsingar

Dags:
25. ágúst, 2022
Tími:
20:00 - 23:30
Event Tags:
Website:
https://fb.me/e/3uGhdI1f2

Staðsetning

Húrra
Tryggvagata 22
Reykjavík, 101 Iceland
+ Google Map

Skipuleggjandi

Ungir jafnaðarmenn