Styrkja UJ

Vilt þú gerast styrktaraðili Ungra jafnaðarmanna?

Ungir jafnaðarmenn berjast allan ársins hring fyrir jöfnuði, frelsi og mannréttindum. Í röðum okkar eru einstaklingar frá 16 ára til 35 ára, af landinu öllu og að baki starfi okkar liggja ótal klukkustundir í sjálfboðaliða vinnu. Fyrir hreyfingu jafnaðarmanna og fyrir bættu samfélagi. 
Hægt er að skrá „Endurteknar millifærslur“ í heimabanka, ásamt því að hægt er að láta bankann færa af kreditkorti mánaðarlega. 

Kennitala: 690200-3760
Reikningsnúmer: 0301-26-6907

Ef einhverjar spurningar eru má hafa samband við okkur á netfangið formadur@uj.is.

Við þökkum stuðninginn!