Ný framkvæmdastjórn UJ tekur til starfa

Á fyrsta fundi nýkjörinnar framkvæmdastjórnar UJ þann 10. september var kosið í embætti framkvæmdastjórnar. Eftirfarandi hlutu kjör: Varaforseti UJ: Ólafur Kjaran Árnason sem einnig gegnir hlutverki fræðslustjóra UJ.  Ritari UJ: […]

Jöfn og frjáls — ársrit Ungra jafnaðarmanna 2020

Nýjasta eintak Jöfn og frjáls, ársrits Ungra jafnaðarmanna, kom út á landsþingi hreyfingarinnar þann 5. september 2020. Í þessari útgáfu blaðsins er fjallað um heilbrigðismál á Íslandi með hliðsjón af […]

Stjórnmálaályktun landsþings Ungra jafnaðarmanna 2020

Stöðvum arðrán stórútgerðanna Með milliverðlagningu á sjávarafurðum flytja sjávarútvegsfyrirtæki hagnað sinn til lágskattalanda og lækka þannig skiptahlut sjómanna og komast hjá eðlilegum skattgreiðslum á Íslandi. Ætla má að íslenskt samfélag […]

Barátta Kúrda í Sýrlandi – viðtal

[cmsms_row][cmsms_column data_width=“1/1″][cmsms_text] „Mér líður eins og það sé enginn annar að tjá sig opinberlega um þetta mál,“ segir Lenya Rún Taha Karim um innrás Tyrkja í Norður-Sýrland sem hófst í […]