Ungir jafnaðarmenn þramma á kjörstað

Ungir jafnaðarmenn fjölmenntu á utankjörfund í Kringlunni. Gengið var frá kosningamiðstöðvinni á Grettisgötu og meðfram Kringlumýrabraut. Uppátækið vakti mikla athygli vegfarenda.

Grá fjárlög ríkisstjórnarinnar ávísun á atvinnuleysi og stöðnun

Ályktun Ungra jafnaðarmanna um fjárlagafrumvarp og fjárlagaáætlun ríkisstjórnarinnar Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir vonbrigðum með síðasta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, fullkomið fálæti stjórnvalda gagnvart atvinnuleysi ungs fólks og þá gráu framtíðarsýn […]

Lagabreytingartillögur fyrir landsþing 2020

Eftirfarandi lagabreytingartillögur liggja fyrir landsþingi Ungra jafnaðarmanna árið 2020: TILLAGA 1 Flutningsmenn: Inger Erla Thomsen og Sigurður Ingi R Guðmundsson Núverandi grein Breytingartillaga I. Nafn og varnarþing 1. grein Nafn samtakanna er […]

Viðbrögð við aðför Icelandair að flugfreyjum

Þann 17. júlí sleit stjórn Icelandair kjaraviðræðum við Flugfreyjufélag Íslands og sagði upp öllum flugfreyjum og flugþjónum sínum. Áætlun flugfélagsins ku nú vera að semja við aðra samningsaðila á íslenskum […]

Umsögn Ungra jafnaðarmanna um frumvarp dómsmálaráðherra

Umsögn Ungra jafnaðarmanna um þingmál nr. 717, frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi). Almennar athugasemdir við […]