Ályktun Ungra jafnaðarmanna um stöðu sóttvarna á landamærum

Ungir jafnaðarmenn krefjast þess að lausatökum stjórnarflokkanna í sóttvarnamálum linni og að Alþingi komi saman án tafar svo renna megi skýrum lagastoðum undir nauðsynlegar sóttvarnir á landamærunum. Undanfarin misseri hafa […]
Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna vegna skotárása á bifreið bogarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka

Ungir jafnaðarmenn fordæma árásir á skrifstofur stjórnmálaflokka og á bíl við heimili borgarstjóra. Árásirnar eru alvarlegar og ekki síst þegar þær beinast að einstaka stjórnmálamönnum. Þær eru dæmi um ofbeldi […]
Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna vegna brots fjármála- og efnahagsráðherra á sóttvarnarreglum á Þorláksmessu

Á aðfangadag bárust fregnir af því að lögregla hefði staðið fjármála- og efnahagsráðherra að því að brjóta sóttvarnarreglur með viðveru í 40-50 manna samkvæmi í Ásmundarsal kvöldið áður. Gildandi samkomutakmarkanir […]
Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna vegna dóms yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu

Reykjavík, 04.12.2020 Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna vegna dóms yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Guðmundar Andra Ástráðssonar gegn Íslandi Ungir jafnaðarmenn kalla eftir því að Sigríður Á. Andersen segi af sér formennsku […]
Ný stjórn Rannveigar – Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi

Í gærkvöldi var Jóna Þórey Pétursdóttir kjörin forseti Rannveigar – Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi á aðalfundi félagsins. Aðrir fulltrúar kjörnir í stjórn eru Arnar Ingi Ingason, Freyr Snorrason, Gréta Jónasdóttir, […]
Fjársvelti í heimsfaraldri

Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna um stöðu heilbrigðiskerfisins á tímum COVID-19 Ungir jafnaðarmenn skora á þingmenn allra stjórnmálaflokka að sameinast tafarlaust um markvissar aðgerðir til að verja heilbrigðiskerfið og hindra að þjónusta […]
Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar

Alexandra Ýr van Erven, útgáfystýra Unga Jafnaðarmanna, var í gær kjörin ritari Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins. Alexandra er 26 ára gamall háskólanemi í stjórnmálafræði og ensku. Hún hefur verið virk […]
Nær helmingur atvinnulausra á aldrinum 18-35 ára

Nær helmingur atvinnulausra er ungt fólk á aldrinum 18 til 35 ára samkvæmt nýjustu gögnum Vinnumálastofnunar. Á þetta benda Ungir jafnaðarmenn í umsögn um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2021. Þetta […]
UJ heimsóttu Samfylkinguna í Reykjanesbæ

Ungir jafnaðarmenn heimsóttu Samfylkinguna í Reykjanesbæ í dag. Á fundi félagsins var rætt um skipulagsmál bæjarins og spennandi uppbyggingu framundan. Aðalfundur Ungra jafnaðarmanna á Suðurnesjum verður haldinn í húsnæði félagsins […]