Ný framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna tók til starfa á landsþingi í Hafnarfirði 4. nóvember 2018.

Stjórnina skipa:

Nikólína Hildur Sveinsdóttir, formaður (formadur@uj.is / 849 4769)

Óskar Steinn Jónínuson Ómarsson, varaformaður og viðburðastjóri

Sonja Björg Jóhannsdóttir, ritari

Margrét Steinunn Benediktsdóttir, alþjóðafulltrúi

Nanna Hermannsdóttir, málefna- og fræðslustjóri

Inger Erla Thomsen, upplýsinga- og útgáfustjóri

Marinó Örn Ólafsson, gjaldkeri

Jón Hjörvar Valgarðsson, framhaldsskólafulltrúi