Landsþing Ungra jafnaðarmanna fer fram í húsnæði Samfylkingarinnar að Strandgötu 43 í Hafnarfirði laugardaginn 3. nóvember. Skráningarform er hér fyrir neðan og hér er facebook viðburður landsþingsins.

Dagskrá:

11.00-11:30 – Mæting/skráning
11:30 – Setning þings
Ræða fráfarandi formanns
Kosning starfsmanna þingsins
Fundarsköp og afbrigði
12:00 – Skýrsla stjórnar
Ársreikningar / fjármálayfirlit
12:30 – Matur
13:00 – Gestaerindi
14:00 – 1. Umræða (kynning) ályktanna og tillagna
14:45 – Málefnastarf
16:00 – Kaffi
16:15 – Félagshyggjuverðlaun UJ
16:30 – Umræða um lagabreytingar
17:30 – Kosið um ályktanir og tillögur
18:30 – Formannskjör og ræða formanns
19:00 – Kvöldmatur
20:00 – Kosningar í öll embætti
21:00 – Partý