Nýjasta eintak Jöfn og frjáls, ársrits Ungra jafnaðarmanna, kom út á landsþingi hreyfingarinnar þann 5. september 2020. Í þessari útgáfu...
Archive for category: Jöfn og frjáls

5 misdramatískir stjórnmálaþættir sem enginn áhugamaður um pólitík má missa af
Rósanna Andrésdóttir er trítilóður sjónvarpsglápari sem var að leggja lokahönd á stjórnmálafræði í HÍ. Rósanna er virkur jafnaðarmaður, hugrakkur femínisti og...

Eru stjórnmál fyrir alla?
Ef við lítum yfir litla míkró-samfélagið sem hið háa Alþingi Íslendinga er, er nokkuð augljóst að hópurinn er einkar einsleitur....

Sólstrandarsósíalistarnir
Ásdís Birna Gylfadóttir segir frá ferð Ungra jafnaðarmanna á jafnaðarmannamótið IUSY Festival á Möltu;. Hann var galvaskur, hópurinn, sem...

Eyðir heilu dögunum í ferðalög á milli aðildarfélaga -viðtal við Johönnu Uekermann
Johanna Uekermann er formaður ungra jafnaðarmanna í Þýskalandi. Sigrún Skaftadóttir, fyrrverandi alþjóðafulltrúi Ungra jafnaðarmanna og formaður Feminist Network innan ungra...

Grænn sósíalismi -braut að betri heimi
Natan Kolbeinsson skrifar um grænan sósíalisma. „Heimurinn er með hita sem stafar af hlýnun jarðar og sjúkdómurinn er hið kapítalíska...

Jöfn og frjáls komin út!
Málgagnið Jöfn og frjáls hefur komið út í nokkur ár með mismiklu millibili. Í ár kemur ritið út fyrst og...

Hugleiðingar um styttingu framhaldsskólans
Ingvar Þór Björnsson, framhaldsskólafulltrúi Ungra jafnaðarmanna og ritari Bersans, Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði ritar hugleiðingar sínar um styttingu framhaldsskólans. ...

Þegar lýðræðið sigrar öfgana: dæmisaga!
SEMA ERLA SERDAR, FORMAÐUR FRAMKVÆMDASTJÓRNAR SAMFYLKINGARINNAR, RITAR UM STJÓRNMÁL Í TYRKLANDI. Árið er 1954 í Istanbúl, Tyrklandi. Drengur að nafni...

Ertu Alþingisnörd?
Taktu könnunina til að finna út hvort þú sért Alþingisnörd. Athugaðu að til þess að komast í næstu spurningu þarftu...

Sjálfstæði Skotlands; Natan vs. Þórarinn
Lota 1 Með sjálfstæði – Natan Kolbeinsson Í fyrra fóru fram kosningar í Skotlandi þar sem kosið var um það...

Sameiningar eru ekki alltaf lausnin
Tómas Guðjónsson ritar um sameiningu framhaldsskóla. Greinin birtist fyrst í 1. tbl Jafnra og frjálsra, málgagni Ungra jafnaðarmanna. Illugi Gunnarsson...

Mikilvægt að boltinn haldi áfram að rúlla
Byltingin byrjar ekki alltaf í reykfylltum bakherbergjum eins og ljóst varð í mars á þessu ári þegar Free the nipple...

Byltingarbörnin
Leiðari 1. tölublaðs af ,,Jöfn og frjáls“, tímariti Ungra jafnaðarmanna Í menntaskólum landsins hefur á síðustu misserum myndast byltingarkennt andrúmsloft...