Yfirlýsing vegna landsdóms

Yfirlýsing vegna landsdóms

Landsdómur hefur dæmt í máli Geir H. Haarde. Niðustaða málsins sýnir að ástæða hafi verið til að fara í þennan feril, og er hún fyrst og fremst áfellisdómur yfir óvandaðri stjórnsýslu í aðdraganda hrunsins.

Af réttarhöldum

Af réttarhöldum

Í dag hófust réttarhöld á hendur hryðjuverkamanni. Næstu vikur mun hann geta tjáð heiminum hugsjónir sínar, þar sem fjölmiðlaumfjöllunin verður gríðarleg, og því mun hann fá mikla athygli.

Byltingarstjórnin

Sigmundur Davíð formaður Framsóknarflokks er nú tekin upp á því að kalla núverandi ríkisstjórn byltingarstjórn og get ég ekki verið annað en hjartanlega sammála honum.

Einsleitur Hæstiréttur

Þjóðfélagið hefur á síðustu dögum heldur betur riðað í ljósi ákvörðun Hæstaréttar að ógilda kosningar til stjórnlagaþings. Umræðan hefur færst frá háværri kröfu um að ríkisstjórn og löggjafi sæti ábyrgð fyrir vanrækslu sína, yfir í gagnrýni á Hæstarétt.

Árangur, ekki keppni um fjárframlög

Á Íslandi eru 7 háskólar sem allir hafa sín sérkenni, áherslur og sérstöku menningu. Katrín telur að fremur en að sameina háskólana sé hægt að samræma háskólastarfið, samvinna meðal skóla gerð auðveldari og nemendum gert kleift að skipta um skóla án vandræða.