Einsleitur Hæstiréttur

Þjóðfélagið hefur á síðustu dögum heldur betur riðað í ljósi ákvörðun Hæstaréttar að ógilda kosningar til stjórnlagaþings. Umræðan hefur færst frá háværri kröfu um að ríkisstjórn og löggjafi sæti ábyrgð fyrir vanrækslu sína, yfir í gagnrýni á Hæstarétt.

Árangur, ekki keppni um fjárframlög

Á Íslandi eru 7 háskólar sem allir hafa sín sérkenni, áherslur og sérstöku menningu. Katrín telur að fremur en að sameina háskólana sé hægt að samræma háskólastarfið, samvinna meðal skóla gerð auðveldari og nemendum gert kleift að skipta um skóla án vandræða.

Evrópa og hugsjónin

Hinum framsýnu leiðtogum Evrópu tókst ætlunarverk sitt; í dag er það nánast fjarstæðukennd hugmynd að Þýskalandi og Frakklandi lendi saman með vopnaskaki. Vonum að slíka leiðtoga sé enn að finna!

Stúlka í Undralandi.

Raunveruleikinn blasir nú við mér og ég átta mig á því að ég bý ekki í Undralandi, landi þar sem allir hafa jöfn tækifæri og sveitafélögin tryggja bestu mögulegu þjónustu fyrir alla sína þegna. Einhvers staðar verður þó að byrja og ég ætla að byrja á því að tryggja félagshyggjustjórn í mínu sveitarfélagi.