Ungir jafnaðarmenn krefjast þess að lausatökum stjórnarflokkanna í sóttvarnamálum linni og að Alþingi komi saman án tafar svo renna megi...
Archive for category: Fréttir

Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna vegna skotárása á bifreið bogarstjóra og skrifstofur stjórnmálaflokka
Ungir jafnaðarmenn fordæma árásir á skrifstofur stjórnmálaflokka og á bíl við heimili borgarstjóra. Árásirnar eru alvarlegar og ekki síst þegar...

Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna vegna brots fjármála- og efnahagsráðherra á sóttvarnarreglum á Þorláksmessu
Á aðfangadag bárust fregnir af því að lögregla hefði staðið fjármála- og efnahagsráðherra að því að brjóta sóttvarnarreglur með viðveru...

Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna vegna dóms yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu
Reykjavík, 04.12.2020 Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna vegna dóms yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Guðmundar Andra Ástráðssonar gegn Íslandi Ungir jafnaðarmenn kalla...
Ríkisstjórn magnaði kreppuna – nú þarf að skipta um kúrs
Ríkisstjórn Íslands gerði dýrkeypt mistök í glímunni við efnahagsáhrif kórónuveirunnar í vor og forgangsraðaði í þágu vel stæðra á kostnað...

Ný stjórn Rannveigar – Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi
Í gærkvöldi var Jóna Þórey Pétursdóttir kjörin forseti Rannveigar – Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi á aðalfundi félagsins. Aðrir fulltrúar kjörnir...

Fjársvelti í heimsfaraldri
Yfirlýsing Ungra jafnaðarmanna um stöðu heilbrigðiskerfisins á tímum COVID-19 Ungir jafnaðarmenn skora á þingmenn allra stjórnmálaflokka að sameinast tafarlaust um...

Ungt fólk til áhrifa
og framboðslistar sem endurspegla samfélagið Í kjölfar landsfundar Samfylkingarinnar sem haldinn var dagana 6. – 7. nóvember s.l. lýsa Ungir...

Alexandra Ýr kjörin ritari Samfylkingarinnar
Alexandra Ýr van Erven, útgáfystýra Unga Jafnaðarmanna, var í gær kjörin ritari Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins. Alexandra er 26 ára...

Nær helmingur atvinnulausra á aldrinum 18-35 ára
Nær helmingur atvinnulausra er ungt fólk á aldrinum 18 til 35 ára samkvæmt nýjustu gögnum Vinnumálastofnunar. Á þetta benda Ungir...

Aldís Mjöll Geirsdóttir kjörin forseti Ungmennaráðs Norðurlandaráðs
Í dag fór fram árlegt þing Ungdommens Nordiska råd eða Ungmennaráðs Norðurlandaráðs (UNR) þar sem Aldís Mjöll Geirsdóttir, alþjóðafulltrúi Ungra...

Umsögn Ungra jafnaðarmanna um tillögu að breytingu á viðmiðunarstundaskrá
Umsögn Ungra jafnaðarmanna um tillögu mennta- og menningarmálaráðherra að breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla, mál nr. 160/2020. Ungir jafnaðarmenn leggjast gegn...
UJ heimsóttu Samfylkinguna í Reykjanesbæ
Ungir jafnaðarmenn heimsóttu Samfylkinguna í Reykjanesbæ í dag. Á fundi félagsins var rætt um skipulagsmál bæjarins og spennandi uppbyggingu framundan....

Ný framkvæmdastjórn UJ tekur til starfa
Á fyrsta fundi nýkjörinnar framkvæmdastjórnar UJ þann 10. september var kosið í embætti framkvæmdastjórnar. Eftirfarandi hlutu kjör: Varaforseti UJ: Ólafur...
Lagabreytingartillögur fyrir landsþing 2020
Eftirfarandi lagabreytingartillögur liggja fyrir landsþingi Ungra jafnaðarmanna árið 2020: TILLAGA 1 Flutningsmenn: Inger Erla Thomsen og Sigurður Ingi R Guðmundsson...

Viðbrögð við aðför Icelandair að flugfreyjum
Þann 17. júlí sleit stjórn Icelandair kjaraviðræðum við Flugfreyjufélag Íslands og sagði upp öllum flugfreyjum og flugþjónum sínum. Áætlun flugfélagsins...

Umsögn Ungra jafnaðarmanna um frumvarp dómsmálaráðherra
Umsögn Ungra jafnaðarmanna um þingmál nr. 717, frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi...

Meiri upplýsingar, betra aðgengi
Í heimi stjórnmálanna eru ótal atriði sem þarf sífellt að endurskoða, bæta, breyta eða laga. Verkefnin eru fjölbreytt, eins misjöfn...

Falskur forsætisráðherra
Í grein sem birtist á erlendri vefsíðu í dag varar Katrín Jakobsdóttir við því að ríki heims skerði réttindi hælisleitenda...

Ungir jafnaðarmenn fordæma útlendingafrumvarp Áslaugar Örnu
Ungir jafnaðarmenn fordæma frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, um herðingu útlendingalaga og skora á hana að draga frumvarpið tilbaka. Þá...

Björgum fylgdarlausum börnum úr yfirfullum flóttamannabúðum Grikklands
Ungir jafnaðarmenn skora á íslensk stjórnvöld að sækja fylgdarlaus börn sem föst eru í flóttamannabúðum í Grikklandi og veita þeim...

Ungir jafnaðarmenn vilja fleiri og kröftugri aðgerðir
Ungir jafnaðarmenn fagna fyrirhuguðum efnahagsaðgerðum ríkisstjórnarinnar, sem kynntar voru á blaðamannafundi í gær, en vilja sjá fleiri og kröftugri aðgerðir. Hreyfingin...

Ungir jafnaðarmenn krefjast þess að Maní fái að vera hér
Ungir jafnaðarmenn krefjast þess að Maní, 17 ára trans strákur frá Íran, fái dvalarleyfi á Íslandi ásamt fjölskyldu sinni. Það...

UJ og Kvennahreyfingin fordæma vinnubrögð Útlendingastofnunar
Í gærkvöldi deildu samtökin No Borders Iceland sögu 26 ára gamals hælisleitanda sem á að brottvísa. Hún er komin 9...

Loftslagsmál, skattar og lýðheilsa á dagskrá Norðurlandaráðs ungmenna
Um helgina sem leið fór fram þing Norðurlandaráðs ungmenna (UNR) í Stokkhólmi. Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa á landsþingum Norðurlandanna...

Nýfrjálshyggjunni mótmælt í Chíle – viðtal
Chíle hefur logað í mótmælum í rúma viku og mikið hefur verið fjallað um óeirðirnar í heimsfjölmiðlum. Þá hefur ekki...

Stjórnmálaályktun landsþings 2019
Stjórnmálaályktun landsþings Ungra jafnaðarmanna 2019 Aðgerðir gegn hamfarahlýnun Ungir jafnaðarmenn styðja kröfur loftslagsverkfallsins um að 2,5% af landsframleiðslu verði varið...

Ingibjörg Ruth Gulin nýr forseti Hallveigar
Ingibjörg Ruth Gulin var kjörin forseti Hallveigar, félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins á fimmtudag. Ingibjörg tekur við af...

Ungir jafnaðarmenn fordæma innrás Tyrkja
Ungir jafnaðarmenn fordæma innrás Tyrkja í Rojava og aðgerðaleysi Bandaríkjamanna. Tugþúsundir manna eru nú á flótta eftir að tyrkneski herinn...

Ný stjórn Ungra jafnaðarmanna
Ný stjórn Ungra jafnaðarmanna var kjörin á landsþingi hreyfingarinnar sem fór fram í Reykjavík helgina 5.-6. október. Nýja framkvæmdastjórn skipa: Nikólína...

Þegar þeim sýnist
Nýverið sendu þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður og formaður Miðflokksins, og Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, frá sér frumvarp til laga...

Heiða Björg hlaut félagshyggjuverðlaun UJ
Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, tók við félagshyggjuverðlaunum Ungra jafnaðarmanna á landsþingi hreyfingarinnar nú um helgina. Hlaut Heiða...

Ungir jafnaðarmenn standa með íslenskum femínistum
Undanfarnar vikur hafa umræður um femínisma verið afar háværar. Í kjölfar brottreksturs kennara við Háskólann í Reykjavík og nýleg skrif Jóns...

Jafnrétti kynja, fólk á flótta og loftslagsmál á dagskrá Norðurlandaráðs ungmenna
Fjöldi ályktana var afgreiddur á þingi Norðurlandaráðs ungmenna (UNR), sem fór fram í Osló um helgina. Meðal ályktana frá FNSU, regnhlífarsamtökum Ungra...

Landsþing Ungra jafnaðarmanna 2018
Framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna boðar til Landsþings dagana 3.-4. nóvember 2018. Staðsetning og nánari dagskrá verður auglýst síðar. Hægt er að skrá...

Ungt fólk til forystu
Kæru ungu jafnaðarmenn Góður árangur ungra jafnaðarmanna í kosningunum Laugardaginn fyrir rúmri viku voru sveitarstjórnarkosningar og að þeim loknum settust...

Öruggt húsnæði er stærsta velferðarmálið
Leiðari Jöfn og frjáls, vor 2018. Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí endurfluttu Ungir jafnaðarmenn lengstu ræðu sem flutt...

Hvað er Garðabæjarlistinn?
Þorbjörg Þorvaldsdóttir er 28 ára Garðbæingur og ungur jafnaðarmaður. Hún skipar 7. sæti á Garðabæjarlistanum, nýjum sameinuðum framboðslista minnihlutans í...

Ekkert mál að lifa umhverfisvænni lífsstíl
Branddís Ásrún Snæfríðardóttir er 22 ára nemi við Háskóla Íslands. Hún skipar 5. sætið á lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ. Branddís...

Lætur ekki þagga niður í sér
Heiða Björg Hilmisdóttir er borgarfulltrúi, formaður ofbeldisvarnarnefndar Reykjavíkur og varaformaður Samfylkingarinnar. Hún skipar 2. sætið á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík...

Borg þar sem er gott að vera ung
Reykjavík er höfuðborg okkar allra. Þess vegna skiptir máli að hún sé fjölbreytt, lifandi og skemmtileg og haldi áfram að...

Get ekki beðið eftir að unga fólkið taki völdin
Ávarp formanns í Jöfn og frjáls, málgagni Ungra jafnaðarmanna vorið 2018. Málþóf miðaldra karla Fyrr í vor komst frumvarp um...
Ungir jafnaðarmenn á ferð og flugi
Ungir jafnaðarmenn munu heimsækja öll helstu Samfylkingarframboð á landinu í tilefni af sveitarstjórnarkosningum þann 26. maí næstkomandi. Nú um helgina...

Kröfðust endurreisnar félagslega húsnæðiskerfisins
Í maí eru 20 ár liðin síðan Jóhanna Sigurðardóttir flutti lengstu ræðu sem flutt hefur verið í sögu Alþingis. Þá...

Vilja meiri áherslu á mannréttindi í menntakerfinu
Ungir jafnaðarmenn vilja bæta nýjum mennréttindakafla við menntastefnu Samfylkingarinnar. Tillögurnar, sem fjallað verður um á landsfundi flokksins um helgina, fela...

LÍN-stefna byggð á áherslum stúdentahreyfingarinnar
Tillaga Ungra jafnaðarmanna að stefnu Samfylkingarinnar í málefnum Lánasjóðs íslenskra námsmanna byggir á áherslum Landssamtaka íslenskra stúdenta. Samkvæmt tillögunni á...

Ungir jafnaðarmenn til forystu í Samfylkingunni
Bæði formaður og varaformaður Ungra jafnaðarmanna eru í framboði til æðstu embætta Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins sem fer fram 2....

Ísland banni einnota plast árið 2020
Ungir jafnaðarmenn vilja að Samfylkingin marki stefnu um að Ísland banni allt einnota plast árið 2020. Þetta kemur fram í...

Forystukonur stúdenta á lista Samfylkingarinnar
Ungt fólk er áberandi á nýsamþykktum framboðslita Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík. Þeirra á meðal eru Ragna Sigurðardóttir, formaður Stúdentaráðs...

Höfum áhrif á stefnu Samfylkingarinnar
Ungir jafnaðarmenn ætla að fjölmenna á landsfund Samfylkingarinnar. Við höfum opnað skráningarform og hvetjum allt ungt fólk til að skrá sig...