Ályktun Ungra jafnaðarmanna um fjárlagafrumvarp og fjárlagaáætlun ríkisstjórnarinnar Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir vonbrigðum með síðasta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, fullkomið...
Archive for category: Ályktanir

Stjórnmálaályktun landsþings Ungra jafnaðarmanna 2020
Stöðvum arðrán stórútgerðanna Með milliverðlagningu á sjávarafurðum flytja sjávarútvegsfyrirtæki hagnað sinn til lágskattalanda og lækka þannig skiptahlut sjómanna og komast...

Fyrir færeysku systur okkar
Fyrir færeysku systur okkar Réttur til þungunarrofs í Færeyjum er stórkostlega skertur. Aðeins fæst leyfi til þess að binda endi...

UJ fordæmir innrás Tyrkja í Afrin
Þann 20. janúar hófu hersveitir Tyrkja og FSA árásir gegn Kúrdum og kúrdískum hersveitum YPG og YPJ. Á sunnudag tóku...

Ríkisstjórn Íslands fordæmi landnemabyggðir Ísraela
Ungir jafnaðarmenn fordæma Ísraelsstjórn vegna áforma um stórfellda uppbyggingu landnemabyggða á hernumdum svæðum Palestínu og skora á ríkisstjórn Íslands að...

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar umboðslaus
Forsendurbrestur nýju ríkisstjórnarinnar Ný ríkisstjórn tók við völdum í mánuðinum. Hún er hinsvegar nú þegar lýðræðislega umboðslaus. Í fyrsta lagi...

Ályktun: Siðlaust brottnám íraskra hælisleitenda
Ungir jafnaðarmenn mótmæla siðlausu brottnámi íraskra hælisleitenda Nú fyrr í vikunni, í skjóli nætur, handtóku lögreglumenn tvo íraska hælisleitendur, drógu...

Fjárfesting í menntun er fjárfesting í framtíðinni
Ungir jafnaðarmenn mótmæla harðlega nýjum úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN). Samkvæmt þeim lækkar framfærsla íslenskra námsmanna erlendis um allt að...

Ungir jafnaðarmenn fordæma danska jafnaðarmenn
Ungir jafnaðarmenn fordæma stuðning Jafnaðarmannaflokksins í Danmörku við ný lög um móttöku flóttafólks og taka heilshugar undir ályktun YES, Evrópusamtaka...

Ungir jafnaðarmenn gagnrýna hræðsluáróður Sigmundar Davíðs
Ungir jafnaðarmenn gagnrýna harðlega ummæli sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, lét falla í Bítinu á Bylgjunni í morgun, 16. nóvember....

Bersinn: Opnum Evrópu og aftengjum Dyflinarreglugerðina
Ingvar Þór Björnsson var kjörinn formaður Bersans – Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði á aðalfundi félagsins sem haldinn var um helgina....

Færeyski Javnaðarflokkurinn taki sig á í málefnum hinsegin fólks
Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar – jafnaðarmannaflokks Íslands, harma að í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Færeyja, sem Javnaðarflokkurinn er með forystuhlutverk í,...

Bersinn: Hafnfirðingar veiti flóttamönnum skjól
Bersinn – félag Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði skorar á bæjaryfirvöld í bænum að taka við flóttamönnum. Í ályktun sem Bersinn sendi...

Veitum 500 flóttamönnum tækifæri á nýju lífi á Íslandi!
Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna ályktar: Stríðið í Sýrlandi hefur kostað hundruði þúsunda manns lífið og drifið milljónir á flótta. Vesturlönd geta...

Ungir jafnaðarmenn hafna olíuvinnslu
Ungir jafnaðarmenn hafna öllum hugmyndum um leit og vinnslu jarðefnaeldsneyta við Íslandsstrendur. Slík vinnsla myndi stórskaða ímynd Íslands og auka...

Stjórnmálaályktun Landsþings
Stjórnmálaályktun landsþings Ungra jafnaðarmanna 10.-12. október 2014 Landsþing Ungra jafnaðarmanna 2014 var haldið undir yfirskriftinni „Fjölmenning gegn fordómum“. Á landsþinginu...

Ályktun: UJ fordæmir stríðsglæpi Ísraels
Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna samþykkti eftirfarandi ályktun um átökin fyrir botni Miðjarðarhafs: Ungir jafnaðarmenn fordæma hernaðaraðgerðir ísraelskra yfirvalda á Gaza. Ofbeldið...

Gunnar Braga burt!
Ungir jafnaðarmenn skora á Gunnar Braga Sveinsson að segja af sér sem utanríkisráðherra vegna ófaglegra og ólýðræðislegra vinnubragða. Ákvörðun núverandi...

Vegna umfjöllunar um ályktun Ungra jafnaðarmanna
Í tilefni af umfjöllun í fjölmiðlum um ályktun Ungra jafnaðarmanna um Landsdómsmálið sem miðstjórn samtakanna sendi frá sér á sunnudagskvöld þykir okkur ástæða til að koma eftirfarandi á framfæri.
Ungir jafnaðamenn lýsa vantrausti á forseta Alþingis.
Ungir jafnaðarmenn telja að málshöfðunin gegn Geir H. Haarde sé stjórnskipulega í réttum farvegi og Landsdómur hefur metið meiginhluta ákærunnar tæka til efnislegrar meðferðar.
Besta Reykjavík
Þegar fyrsta fjárhagsáætlun Samfylkingar og Besta flokks kom út fyrir einu ár var staðan erfið.
HJÁLPUM NORÐMÖNNUM!
Ungir jafnaðarmenn hafa miklar áhyggjur af smjörskortinum sem upp er kominn í Noregi.
Declaration on Palestine
We, the Young Social Democrats of Iceland, are very proud to announce that today the Icelandic Parliament approved a resolution about a sovereign and independent Palestine.
Ályktun Ungra jafnaðarmanna um sjálfstæði Palestínu
Ungir jafnaðarmenn fagna því að Alþingi hafi samþykkt þingsálykunartillögu utanríkisráðherra, þess efnis að Íslendingar viðurkenni sjálfstæði og fullveldi Palestínu. Nú...
Ungir jafnaðarmenn ávíta vinnubrögð við sjávarútvegsráðherra.
Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna skora á ríkisstjórnina og þingflokka ríkistjórnarflokkana til að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að...
Ályktun Hallveigar um kynjafræði
Hallveig Ungir Jafnaðarmenn í Reykjavík vill að kynjafræði verði gerð að skylduáfanga á öllum brautum framhaldsskóla. Í kynjafræði fá nemendur...

Ályktun Ungra Jafnaðarmanna vegna Dirty Night
Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir ánægju sinni með ákvörðun Jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogsbæjar um að leggja fram kæru á hendur skemmtanahaldara...
Hallveig hvetur Menntamálaráðherra til að leita lausna í máli Kvikmyndaskólans
Hallveig, félag Ungra Jafnaðarmanna í Reykjavík, telur það mikil vonbrigði að ekki hafi verið aukið við fjárframlög til Kvikmyndaskóla Íslands.
Sjálfstætt ríki Palestínu
Ungir jafnaðarmenn hvetja íslensk stjórnvöld til að hafa frumkvæði að því að viðurkenna sjálfstætt fullvalda ríki Palestínu innan landamæra frá 4. júní 1967.
Hallveig ályktar gegn lækkun útsvars
Hallveig Félag Ungra Jafnaðarmanna í Reykjavík telur að þrátt fyrir að mikill afgangur sé af rekstri Reykjavíkurborgar árið 2010 eigi ekki að fara í lækkanir á útsvari.
Lítum fram á veg
Meirihluti kjósenda hafnaði samningaleiðinni í IceSave deilunni á laugardaginn. Nú þarf þjóðin að standa saman í þeim erfiðu málum sem blasa við.
Ungir jafnaðarmenn vilja samþykkja lög um Icesave samningana
Forseti Íslands hefur synjað lögum um staðfestingu Icesave samningana. Mikill meirihluti þingmanna greiddu lögunum atkvæði sitt því þeir töldu þá mjög mikilvæga til áframhaldandi uppbyggingu íslensks efnahagslífs.
Of langt gengið í niðurskurði í tónlistarnámi
Aðildarfélag Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, Hallveig, telja of langt gengið í niðurskurði borgarinnar í tónlistarnámi.
Uj styður stjórnlagaþing
Ungir jafnaðarmenn vilja að stjórnlagaþing sé haldið og styðjum við ríkisstjórnina í því að halda því til streitu. Stjórnlagaþing er...
Sameinumst, hjálpum þeim
Ungir jafnaðarmenn skora á stjórnvöld að endurskoða ákvörðun sína og hækka fjármagn til þróunarhjálpar. Ríkistjórnin á þrátt fyrir slæmt árferði...

Umsögn UJ: Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar
Ungir Jafnaðarmenn fagna þingsályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar.
Ungir Jafnaðarmenn krefjast afsagnar Jóns Bjarnasonar
Ungir Jafnaðarmenn bregðast ókvæða við þeim hvatvísu ummælum Jóns Bjarnasonar Landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra
Ungir jafnaðarmenn hvetja ríkisstjórn Íslands til að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael
Ungir jafnaðarmenn hvetja ríkisstjórn Íslands til þess að taka af skarið og slíta stjórnmálasamstarfi við Ísrael tafarlaust.
Ungir jafnaðarmenn fagna banni við nektardansi
Ungir jafnaðarmenn lýsa yfir ánægju með bann við nektardansi sem Alþingi samþykkti þriðjudaginn 23. mars. Ungir jafnaðarmenn telja mikil tímamót hafa átt sér stað en lengi hefur verið vitað að nektardansstaðir eru gróðrarstía fyrir klámvæðingu og kynbundið ofbeldi.
Ungir jafnaðarmenn hvetja til lausnar ICESAVE-málsins
Ályktun ICESAVE-málið verður einfaldlega að leysa og Ungir jafnaðarmenn hvetja því til lausnar málsins sem fyrst.
Ungir jafnaðarmenn fagna hugmyndum um rannsókn á stuðningi Íslands við innrásina í Írak 2003
Ungir jafnaðarmenn fagna þeirri hugmynd að sett verði á fót rannsóknarnefnd sem verði falið að rannsaka aðdraganda stuðningsyfirlýsingar Íslands við...
Ungir jafnaðarmenn fagna lögum um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja vegna banka- og gjaldeyrishrunsins.
Ályktun Ungir jafnaðarmenn fagna lögum um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja.
Ungir jafnaðarmenn harma þá ákvörðun stjórnvalda að senda hælisleitendur til Grikklands.
ÁLYKTUN Ungir jafnaðarmenn harma þá ákvörðun stjórnvalda að senda fjóra hælisleitendur, þar á meðal dreng fæddan árið 1990 og mann sem...
Ályktanir landsþings UJ
Hægt er að nálgast ályktanir landsþings UJ, sem fram fór helgina 3-4 október, með því að smella hér.
Stjórnmálaályktun landsþings Ungra jafnaðarmanna 2009
Stjórnmálaályktun af Landsþingi UJ. Ný tækifæri á jöfnum grunni Ýtið á lesa meira til að sjá stjórnmálaályktunina.
Ungir jafnaðarmenn þakka breytingar á LÍN
Ungir jafnaðarmenn fagna þeim breytingum sem nú hafa verið gerðar á úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Breytingarnar tryggja meira jafnrétti til...
Ný stjórn Korku kýs ekki eins og foreldrar sínir
Stefán Rafn Sigurbjörnsson var kjörinn formaður Korku, ungs jafnaðarfólks í Garðabæ og á Álftanesi, á aðalfundi félagsins í gær. Í...
Ungir jafnaðarmenn fagna aðildarumsókn
Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, fagna því að Alþingi hafi samþykkt að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Ungir jafnaðarmenn hafa frá...
UJ fordæma ofbeldið í Íran
Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, fordæma grimmd íranskra stjórnvalda í garð almennings. Fólk um allt landið, sem að undanförnu hefur mótmælt...
UJ krefjast hærri námslána
Ungir jafnaðarmenn krefjast þess að námslán fyrir næsta skólaár hækki. Lánin eru lág fyrir og bólgnuðu ekki út í góðærinu....