“The more clearly we can focus our attention on the wonders and realities of the universe about us, the less taste we shall have for destruction.”

Quote

„Af hverju á ég að kjósa?“

„Af hverju á ég að kjósa?“

Við erum að kjósa um nýja stjórnarskrá. Þú hefur valdið að ráða þinni framtíð en til þess þarftu að standa upp úr sófanum! Það verða margar spurningar á kjörseðlinum á laugardaginn, en þú ræður algjörlega hvort þú svarar þeim. Þú svarar bara þeim sem þér finnast skipta máli.

Diss og almenn leiðindi

Diss og almenn leiðindi

„Ef væru allir eins og ég þá yrði betra hér.“ Við höfum sennilega flest ef ekki öll verið sammála Soffíu frænku á einhverjum tímapunkti þegar okkur finnast rök, eða rökleysa, annarra fáránleg. Enda höfum við jú alltaf rétt fyrir okkur.

Þjóðarskömm

Þjóðarskömm

Ósjaldan berast Íslendingum fréttir um hversu vel þeir standa sig á ýmsum sviðum. Hér er gott heilbrigðiskerfi, tjáningarfrelsi er almennt virt og við stöndum okkur almennt vel þegar kemur að mannréttindum og virðingu við fólk sem býr hér á landi.

Búum við í sófalýðræði?

Búum við í sófalýðræði?

Í fyrsta skiptið í langan tíma fór ég í kröfugöngu 1. maí. Ég mætti niður á Strandgötu litlu áður en gangan hófst. Í fyrstu var ég ekki viss hvort ég var mættur á réttan stað á réttum tíma fyrr en ég heyrði í lúðrasveitinni sem hafði staðsett sig á bílastæðinu við bókasafnið. Ég hugsaði með mér „í alvöruni er þetta allt fólkið sem mætir?”.