Miðstjórn Ungra Jafnaðarmann kjörin á landsþingi 5. september 2020.

Miðstjórn Ungra jafnaðarmanna fer með æðsta vald samtakanna milli landsþinga. Í miðstjórn eiga sæti allir fulltrúar í framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna auk tólf fulltrúa sem eru kosnir á landsþingi. Að auki hafa fulla aðild að miðstjórn allir formenn aðildarfélaga Ungra jafnaðarmanna.

Stjórnina skipa:

Ágúst Arnar Þráinsson

Alondra V. V. Silva Munoz

Ásmundur Jóhannson

Eiríkur Búi Halldórsson

Helgi Reyr Auðarson Guðmundsson

Ída Finnbogadóttir

Inger Erla Thomsen

Sigrún Jónsdóttir

Sigurður Ingi Ricardo Guðmundsson

Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir

Tómas Guðjónsson 

Þórarinn Snorri Sigurgeirsson

Til vara:

Agnes Rún Gylfadóttir

Jón Hjörvar Valgarðsson

Ástþór Jón Ragnheiðarson

Davíð Pálsson

Guðjón Örn Sigtryggsson

Oddur Sigþór Hilmarsson

Formenn aðildarfélaga:

Hlynur Snær Vilhjálmsson, fomraður Uglunnar

Viktor Stefánsson, formaður Hallveigar