Höfum við virkilega efni á þessu?

Í nýútkominni ályktun frá Sameinuðu þjóðunum, Human Rights Council , 6-23 June 2017 er varpað ljósi á þá staðreynd að það hljóti að vera eitthvað að í þjónustu við einstaklinga með geðraskanir. Bent er […]

Skráning á landsþing hafin

Skráning er hafin á landsþing Ungra jafnaðarmanna, sem fram fer í félagsheimilinu Heimalandi við Hvolsvöll helgina 7. til 8. október. Allir ungir jafnaðarmenn eru velkomnir á þingið og nýtt og […]

Sumarferð Ungra jafnaðarmanna 2017

Sumarferð Ungra jafnaðarmanna fer fram helgina 2. –4. júní í Skátaskála Akraness í Skorradal. Pólitík og rökræður verða í fyrirrúmi en aðaláherslan er á að kynnast og hafa gaman. Skráning fer […]

Ríkisstjórn Íslands fordæmi landnemabyggðir Ísraela

Ungir jafnaðarmenn fordæma Ísraelsstjórn vegna áforma um stórfellda uppbyggingu landnemabyggða á hernumdum svæðum Palestínu og skora á ríkisstjórn Íslands að taka afstöðu. Á dögunum undirritaði Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, samkomulag […]

Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar umboðslaus

Forsendurbrestur nýju ríkisstjórnarinnar Ný ríkisstjórn tók við völdum í mánuðinum. Hún er hinsvegar nú þegar lýðræðislega umboðslaus. Í fyrsta lagi er ríkisstjórnin stjórn minnihluta landsmanna, því þó hún njóti minnsta […]