Þórarinn Snorri nýr formaður Ungra jafnaðarmanna

Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, 28 ára stjórnmálafræðingur, var kjörinn formaður Ungra jafnaðarmanna á landsþingi hreyfingarinnar í dag. Hér má lesa stefnuræðu nýs formanns: Elsku félagar. Takk. Frá mínum hjartarrótum takk. Það […]

Landsþing Ungra jafnaðarmanna

Ungir jafnaðarmenn boða til landsþings! 16. landsþing Ungra jafnaðarmanna verður haldið laugardaginn 1. október. Landsþingið verður sett kl. 12:30 laugardaginn 1. október á höfuðborgarsvæðinu og verður nánari dagskrá auglýst á […]

Ungu fólki tryggð forystusæti í Reykjavík

Á fundi Fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík í gærkvöldi var samþykkt að við val frambjóðenda á framboðslistum Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir Alþingiskosningar í haust verði tryggt að ungt fólk, 35 […]

Ályktun: Siðlaust brottnám íraskra hælisleitenda

Ungir jafnaðarmenn mótmæla siðlausu brottnámi íraskra hælisleitenda Nú fyrr í vikunni, í skjóli nætur, handtóku lögreglumenn tvo íraska hælisleitendur, drógu þá nauðuga út úr griðastað og fluttu þá af landi […]

Óskar Steinn kjörinn ritari Samfylkingarinnar

Óskar Steinn Ómarsson var nú í morgun kjörinn ritari Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins sem fer fram á Grand hótel. Engin mótframboð bárust og var Óskar því sjálfkjörinn. Óskar Steinn er […]

Enginn sitjandi þingmaður taki oddvitasæti

Til að tryggja endurnýjun í þingflokki Samfylkingarinnar vilja Ungir jafnaðarmenn að enginn sitjandi þingmaður taki oddvitasæti á framboðslistum í komandi þingkosningum. Eftirfarandi ályktun hefur verið send á landsfund Samfylkingarinnar í nafni […]

Fjárfesting í menntun er fjárfesting í framtíðinni

Ungir jafnaðarmenn mótmæla harðlega nýjum úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN). Samkvæmt þeim lækkar framfærsla íslenskra námsmanna erlendis um allt að 20%. Jákvæð áhrif þess á íslenskt samfélag að ungt fólk […]

Vantraust á ríkisstjórn Sigmundar Davíðs

[cmsms_row][cmsms_column data_width=“1/1″][cmsms_text] Ungir jafnaðarmenn lýsa vantrausti á hendur Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra og ríkisstjórnar hans. Það er nú orðið ljóst að forsætisráðherra tók meðvitaða ákvörðun um að leyna milljarðahagsmunum sínum […]

Vill gjaldfrjálsa sálfræðiþjónustu í alla framhaldsskóla

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar Alþingis, hyggst leggja fram þingsályktunartillögu um aðgengi framhaldsskólanema að gjaldfrjálsi sálfræðiþjónustu. Sigríður Ingibjörg segir að breyta þurfi viðhorfi samfélagsins til andlegrar heilsu. Samkvæmt þingsályktunartillögunni […]